Ferilskrár

Ég fékk fimm manneskjur, allt skrifstofufólk, til að skrifa fyrir mig ferilskrá sína þar sem fram kæmu persónuleg atriði frekar en árangur á sviði menntunar eða í starfi. Mér finnst lífsreynsla annarra heillandi. Lífsreynsla okkar flestra er sjaldnast einstök. Stórar tilfinningar eru hversdagslegar þegar ekki varðar okkur sjálf eða einhvern okkur nákominn. Vitneskjan um tvær milljónir ástfanginna á þessari stundu gerir mig ekki hamingjusamari og mér er lítil huggun í sorg minni þótt tíu milljónir annarra syrgi. Í myndlistinni skiptir maðurinn mig mestu máli. Ekkert er stærra en mannsævi lifuð af einlægni.  


CV
Five people at various age, employees of different public offices, gave me their Curriculum Vitae. They were asked to write down everything they thought important in their lives. Everybody has a dream. We have all been both happy and sad. We basically have the same experience — had children, bought an apartment, lost someone we care for, got married and divorced. Those of us who are still young believe that our dreams can come true. That is what keeps us young. It is a question of surviving.

artists
critics
gallery
central
office
icelandic
e-mail