Hafsteinn Austmann
Vinnusvið og verkefni:
Málverk - Skúlptúrar

Nám:
1951-1952 Myndlistaskólinn í Reykjavík Reykjavík Ísland
1952-1954 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík Ísland
1954-1955 Academi de la Grande Chaumier París Frakkland

Vinnustofur/dvöl:
1965 og 1986 Skandinavisk Forenings Kunstnerkollegium Via Garibaldi 83,
Róm Ítalía
1991 Frönsk skúlptúrvinnustofa c/o Cité Internationale des Arts París
Frakkland
1991 Kjarvalsstofa c/o Cité Internationale des Arts París Frakkland
1995 Írönsk vinnustofa c/o Cité Internationale des Arts París Frakkland

Vinnuferill v/myndlistar:
Félagsstörf: 1988-1994 Formaður FÍM

Náms-og starfsferðir: 1954-1955 París
Náms-og starfsferðir: 1965-1966 Um Evrópu: London, París, Róm, Amsterdam,
Kaupmannahöfn, Stokkhólmur
Náms-og starfsferðir: 1968-1969 Árhus, Danmörku Sýnt með
þarlendri grúppu "Guirlanden"

Nefndir og ráð: 1960-1970 Sýningarnefnd FÍM
Nefndir og ráð: 1988-1994 Safnráð Listasafns Íslands

Samkeppnir: 1981 Landsvirkjun; Sigölduvirkjun Útilistaverk Lágmynd
II. verðlaun
Samkeppnir: 1990 Landsvirkjun, stjórnstöð v/Bústaðaveg, Reykjavík
Útilistaverk Skúlptúr I. verðlaun

Einkasýningar:
1956 Listamannaskálinn v/Austurvöll Reykjavík Ísland
1958 Listamannaskálinn v/Austurvöll Reykjavík Ísland
1960 Bogasalur Þjóðminjasafnsins Reykjavík Ísland (Vatnslitamyndir)
1960 Gagnfræðaskóli Akureyrar Akureyri Ísland (Vatnslitamyndir)
1964 Listamannaskálinn v/Austurvöll Reykjavík Ísland
1966 Unuhús v/Veghúsastíg Reykjavík Ísland
1968 Unuhús v/Veghúsastíg Reykjavík Ísland
1971 Bogasalur Þjóðminjasafnsins Reykjavík Ísland
1974 Kjarvalsstaðir Reykjavík Ísland
1975 Loftið v/Skólavörðustíg Reykjavík Ísland (Vatnslitamyndir)
1979 Vinnustofa Hafsteins Austmann Reykjavík Ísland
1983 Listasafn ASÍ Reykjavík Ísland (Vatnslitamyndir)
1984 Gallerí íslensk list Reykjavík Ísland (Vatnslitamyndir)
1984 Kjarvalsstaðir Reykjavík Ísland
1987 Gallerí Glugginn Akureyri Ísland
1989 Gallerí Nýhöfn Reykjavík Ísland
1989 SCAG -Scandinavian Contemporary Art Gallery Kaupmannahöfn
Danmörk
1990 Gallerí FÍM Reykjavík Ísland (Vatnslitamyndir)
1992 Gallerí Nýhöfn Reykjavík Ísland
1992 Gallerí Orpheus Eskilstuna Svíþjóð
1994 Norræna húsið Reykjavík Ísland
1996 Gerðuberg, menningarmiðstöð Reykjavík Ísland -Sýning og
"Sjónþing" með listamanni
1996 Sjónarhóll Reykjavík Ísland
1997 Akvarellur 1-6 Listþjónustan Reykjavík Ísland
1998 Akvarellur Stöðlakot Reykjavík Ísland Á vegum Listahátíðar í Reykjavík

Samsýningar:
1955 Salon de Réalites Nouvelles París Frakkland
1956-1977 Samsýningar FÍM Ísland
1957 Samsýning í Póllandi
1957 Samsýning. Moskva Sovétríkin
1959 Nordisk Kunst gennem 10 år 1949-1959 Nordisk kunstforbund Odense
Danmörk
1961 Biennale de Paris París Frakkland
1963 Biennale de Paris París Frakkland
1963 Helsinki Atenum Helsingfors Finnland
1964 Listahátíð Bandalags íslenskra listamanna. Sýning Félags íslenskra
myndlistarmanna í Listasafni Íslands Listasafn Íslands Reykjavík Ísland
1965 Galerie Plaisiren, Hässelby Slott Stokkhólmur Svíþjóð
1967 Edinburgh festival Edinborg Skotland
1967 Nordisk kunst Hannover Þýskaland
1967 Nordisk konst Liljevalchs Konsthal Stokkhólmur Svíþjóð
1969 Guirlanden Radhushallen Arhus Danmörk
1972 Norræn list Listahátíð í Reykjavík 1972 Reykjavík Ísland
1974 Íslensk myndlist í 1100 ár Kjarvalsstaðir Reykjavík Ísland
Listahátíð í Reykjavík
1975 18 íslenskir myndlistarmenn Samsýning Bergen Noregur
1975 18 íslenskir myndlistarmenn Samsýning Kiruna Svíþjóð
1975 18 íslenskir myndlistarmenn Samsýning Lulea Finnland
1976 Guirlanden Radhushallen Arhus Danmörk
1977 Snorrabúð Borgarnesi Ísland
1979 Sumarsýning Norræna húsið Reykjavík Ísland
1982-1991 Listmálarafélagið Kjarvalsstaðir Reykjavík Ísland
1983 Biennale der Ostseelander Rostock Austur-Þýskaland
1984-1990 Samsýningar Septem Reykjavík Ísland
1993 Nordiska Akvarellsällskapet (The Nordic Water Colour Society)-
farandsýning Norðurlöndin
1995 Samsýning Norræna húsið Reykjavík Ísland
1996 Akvarell Ísland Hafnarborg Hafnarfjörður Ísland
1996 Nordisk akvarellsaloon Nordiska Akvarellsällskapet (The Nordic Water
Colour Society)- farandsýning Norðurlöndin Farandsýning:
Kristianssand 21.9. -13. 12 1996, Skiens kunstforening, Ibsens huset, Noregi
1996 Second watercolour biennal Museen National akvarell Mexico
1997 Nýlistasafnið Reykjavík Ísland (Akvarell)
1998 Akvarell Island Listaskálinn í Hveragerði Hveragerði Ísland
1998 Draumurinn um hreint form Listasafn Íslands Reykjavík Ísland
1998 Nordisk Akvarelannuale 1998 Roskilde Kunstforening Roskilde
Danmörk ( Akvarell)
1998 Nordisk Akvarelannuale 1998 Roskilde Kunstforening Roskilde
Danmörk ( Akvarell)

Verk í eigu safna hérlendis:
1956 Listasafn Borgarness Borgarnes Ísland Hluti gjafar
Hallsteins Sigurðssonar
1956 Listasafn Íslands
1958 Listasafn Borgarness
1958 Listasafn Íslands
1961 Listasafn ASÍ Reykjavík Ísland Hluti gjafar Ragnars í Smára
1982 Listasafn Háskólans
1983 Listasafn Reykjavíkur
1984 Listasafn Háskólans Gjöf til Listasafns Háskólans
1989 Listasafn Reykjavíkur
1989 Listasafn Reykjavíkur Reykjavík Ísland Hluti af gjöf
listamanns til FÍM sem Listasafns Reykjavíkur keypti svo af FÍM
1991 Listasafn Reykjavíkur
1995 Listasafn Íslands
1996 Listasafn Íslands

Verk í opinberri eigu:
1979 Norræna húsið Reykjavík Ísland Málverk
1985 Landsvirkjun Lágmynd Verkið er á framhlið stöðvarhúss
Hrauneyjarfossvirkjunar
1986 Borgarspítalinn í Reykjavík Lágmynd,3x6 m,keramik Verkið er í
anddyri Borgarspítalans
1990 Landsvirkjun Skúlptúr "Spenna" og stendur við stjórnstöð
Landsvirkjunar v/Bústaðaveg, Reykjavík

Meðlimur félaga:
FÍM - Félag íslenskra myndlistarmanna
SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna

Umfjöllun:
Viðtöl og gagnrýni í blöðum og tímaritum hér heima og erlendis frá 1956:
1956 Birtingur: Hjörleifur Sigurðsson
1962 FÉVRIER. La revue moderne des arts et de la vie:
1997.01.18 Alþýðublaðið Þóra Kristín Ásgeirsdóttir: Viðtal: "Lifað í list 1997.05.06. Morgunblaðið. Bragi Ásgeirsson "Tvö hundruð orð"
1998 Dagatal 1998. Útg. af Stiftelsen Nordiska Akvarellmuset í samvinnu við Norðurlandaráð, Norrænu ráðherranefndinni og Föreningen Norden Mynd Hafsteins Austmann við júnímánuð
1998. 08.02. Morgunblaðið "Þrír Íslendingar: Akvarelannualen 1998 í
Hróarskeldu" 1998.01 Kunst og borger. Útg. Roskilde Kunstforening
artists
critics
gallery
central
office
icelandic
e-mail