Ragnhildur Stefánsdóttir Það hefur verið trú mannsins í gegnum aldirnar að líkamlegt form hans sé aðeins endurvarp margra ósýnilegra líkama hans sem sameiginlega endurspegla eðli almættisins. Skúlptúr hefur sitt eigið rými, huglægt og hlutlægt. Rými er jafnt skynjað og séð. Skúlptúr er ekki aðeins það sem augun sjá heldur það sem hugurinn nemur. Hugurinn bætir við raunverulegar víddir verksins. |
||||||||||
|