Verkin á sýningunni
Flögð og fögur skinn er önnur fjölsóttasta sýning í tuttugu ára sögu Nýlistasafnsins en hana sáu yfir fjögur þúsund áhorfendur.

Alls áttu 42 íslenskir myndlistarmenn verk á sýningunni, þar af 14 í verslanagluggum á Laugavegi, og tíu útlendingar: Louise Bourgeois, Barbara Kruger, Orlan, Matthew Barney, DJ T-ina, Ulf Freyhoff, Francette Pacteau, Lena Paaske, Serge Comte, Libia Perez de Siles de Castro og sænski fjöllistahópurinn Lucky People Center. Einnig voru haldnar tískusýningar á vegum fatahönnuðanna Filippíu Elísdóttur, Bjargar Ingadóttur og Valgerðar Torfadóttur hjá Spaksmannsspjörum og Lindu Bjargar Árnadóttur, sem sýndi ásamt gus-gus hópnum. Þá tróðu fram popphljómsveitirnar Maus, Panorama og Kolrassa krókríðandi, haldin voru þrjú málþing og margs konar gjörningar voru framdir, meðal annars stigu nektardansmeyjar á stokk og sett var Íslandsmet í tvöfaldri hnébeygju.
Smellið á myndirnar fyrir neðan til að opna valsíðu fyrir hvern sal eða verslunarglugga og lesið þar um verkin á sýningunni.

Myndirnar hér á síðunni tók Spessi.


Nýlistasafnið
Port/Pallur
Gjörningaklúbburinn
Ósk Vilhjálmsdóttir
Árni Ingófsson
Dimmisalur
Orlan
Bjartisalur
Haraldur Jónsson
Finnbogi Pétursson
Finnur Arnar Arnarsson
Katrín Sigurðardóttir
Guðrún Vera Hjartardóttir
Þorvaldur Þorsteinsson
og Linda Pétursdóttir
Særún Stefánsdóttir
Súm-salur
Louise Bourgeoise
Barbara Kruger
Aðalsteinn Stefánsson
og Lena Paaske
Serge Comte
Ragnheiður Jónsdóttir
Hulda Hákon
Hallgrímur Helgason
Steingrímur Eyfjörð
Sara Björnsdóttir
Forsalur
Ólöf Nordal
Hlín Gylfadóttir
Spessi
Gunnar Karlsson
Jón Óskar
Gabríela Friðriksdóttir
Úlfur Grönvold
Viðar Hákon Gíslason
Jóhann Ludwig Torfason
Gryfjan
Ómar Stefánsson
DJ T-ina
Egill Sæbjörnsson
Bjarni Sigurbjörnsson
Þóroddur Bjarnason
Lucky People Center
Arngunnur Ýr Gylfadóttir
og Francette Pacteau
Inga Svala Þórsdóttir
Brynhildur Þorgeirsdóttir
Gluggar á Laugavegi
Hilmar Bjarnason
Tryggingastofnun Ríkisins,
Laugavegi 114

Sólveig Þorbergsdóttir
Skífan, Laugavegi 96

Ari Alexander Magnússon
Book's, Laugavegi 61

Hekla Guðmundsdóttir
Hagkaup, Laugavegi 59

Helgi sk. Friðjónsson
Levi's, Laugavegi 37

Ilmur Stefánsdóttir
Hár-Expo, Laugavegi 33

Ólafur Árni Ólafsson og
Libia Perez de Siles de Castro
Kirkjuhúsið, Laugavegi 31

Ómar Stefánsson
Brynja, Laugavegi 29

Helga Kristrún Hjálmarsdóttir
Hygea, Laugavegi 23

Hlynur Helgason
Mál og menning,
Laugavegi 18

Svanur Kristbergsson
Laugavegs Apótek,
Laugavegi 16

Þóra Þórisdóttir
Lífstykkjabúðin, Laugavegi 4

Ragnhildur Stefánsdóttir
Sævar Karl Ólason,
Bankastræti 7

Nína Magnúsdóttir
Regnboginn, Hverfisgötu 54
listamenn
gagnrýni
gallerí
vefur
miðstöð
enska
e-mail