Árni Ingólfsson

Myndlist mín verður til milli hugsunar og líkamsnándar í draumvökuástandi. Þar hefst brúarsmíðin frá þessum stað yfir í annan fjarlægari.