Finnur Arnar Arnarson
Internasjónalinn (1997)

Gallerí Barmur er hluti af gallerýkeðju sem starfrækt er á Íslandi. Listamaður hvers mánaðar finnur einhvern til að bera lítið barmmerki með verki listamannsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson er persónugervingur frjálshyggjunnar og kapítalismans á Íslandi. Verkið sýnir nóturnar af hinum mikla baráttusöng verkalýðsins um allan heim, Internasjónalnum, lagi sósíalismans. Kapítalistar líta svo á að þeir séu sigurvegarar í stríði þessarra tveggja pólitísku hreyfinga og skreyta sig óhikað með dauðum hugsjónum fyrrum andstæðinga sinna.



The Internationale

Professor Hannes Hólmsteinn Gissurarson is one of the chief spokespersons for capitalism and free market economy in Iceland. When invited to exhibit at Gallery Button, I asked Hannes to carry a miniature version of the Internationale, the proletarian battle song, over a period of one month. The capitalists believe that they have won the war between those two rivalling political movements and are now ready to decorate themselves with the symbols of their former enemy.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson bar verk Finns Arnars í barmi sínum í ágúst 1997.

Professor Hannes Hólmsteinn Gissurarson wearing the Internationale in August 1997.

Hinn alþjóðlegi söngur verkalýðsins, Internasjónalinn.

The musical score for the Internationale.

listamenn
gagnrýni
gallerí
vefur
miðstöð
enska
e-mail