Finnur ArnarArnarson
Er ekki hversdagleikinn dásamlegur (1995)

Ungur drengur var spurður af kennara sínum, hvað er fjölskylda? Drengurinn hugsaði sig um stutta stund en svaraði síðan: ‘það er maður og kona sem sofa saman og bíllinn þeirra’. Hvað er hversdagslegra en fjölskyldubíllinn? Þetta verk, sem sýnt var á Kjarvalstöðum, var hægt að kaupa fyrir kr. 55.000. Af ýmsu smálegu inni í bílnum mátti lesa um langa sambúð bílsins og fjölskyldunnar.     


Isn't Everyday Wonderful?

A teacher asked a young boy: "What is a family?" After a while the boy answered: "It is a man and a women who sleep together and their car." What could be more ordinary than a family car? My car and my family had been living together for a long time when I put it up for sale in a group show of young artists at Kjarvalsstadir. Gathering from the various things left inside the car the viewer could get a good idea about its owners.

Frá samsýningu á verkum ungra myndlistarmanna á Kjarvalsstöðum árið 1995 sem bar heitið ‘Einskonar hversdagsrómantík’.

From the group show "Some sort of Everday Romanticism" at the Municipal Museum of Reykjavik, Kjarvalsstadir, in 1995.

listamenn
gagnrýni
gallerí
vefur
miðstöð
enska
e-mail