Finnur Arnar Arnarson
Gömlu góðu dagarnir (1992)

Þetta verk vann ég ásamt félaga mínum Þorkatli Atlasyni tónskáldi. Á annarri myndinni, sem hangir á vegg í gömlu yfirgefnu húsi, sjáum við lítinn strák sem flýtir sér að drekka til að komast sem fyrst út aftur til að halda áfram að leika sér. Útvarpið er ennþá á borðinu rétt eins og þegar strákurinn var lítill og úr útvarpinu heyrist tónlist samin af Þorkatli. Þegar ég var lítill, og var ásamt öllum vinum mínum úti að leika, komu mömmurnar í hverfinu alltaf út í glugga og kölluðu hver í kapp við aðra ‘drekkutími’. Þannig voru gömlu góðu dagarnir.   


Good Old Days

I did this installation with a friend of mine, the composer Thorkell Atlason. The pictures show a kitchen in an old defunct house. In one of them, a young boy can be seen hurriedly eating his meal to get back out again to play. The radio is playing music composed by Thorkell. When I was a boy I and my friends used to play all sorts of games in our neighbourhood. About half past three every mother would come to the window and shout "tea-time". Those were the good old days.

Verkið var unnið í samvinnu við Þorkell Atlason tónskáld árið 1992.

An installation from 1992 by Finnur Arnar and the composer Thorkell Atlason.

listamenn
gagnrýni
gallerí
miðstöð
stofa
enska
e-mail