Finnur ArnarArnarson
Er skemmtilegra að mála glugga eða grafa skurð ef maður er listamaður? (1987-91)

Að gera upp glugga er ekki það skemmtilegasta sem ég geri og að vakna fyrir allar aldir til að grafa skurð finnst mér vægast sagt skelfileg tilhugsun. Ef þessir hlutir eru gerðir sem listaverk þá breytast forsendurnar og athöfnin öðlast aðra vídd. Útlitslega er útkoman kannski nákvæmlega sú sama hvort sem maður gerir upp glugga sem list eða af illri praktískri nauðsyn. Það er hins vegar miklu skemmtilegra að gera hlutinn sem listaverk. Við getum ímyndað okkur mann sem er listamaður og hann gerir listaverk sem samanstendur af 40 gömlum gluggum sem allir hafa verið pússaðir, spaslaðir og lakkaðir. Og hins vegar einhvern sem kaupir sér gamalt hús og eitt af því sem hann stendur frammi fyrir er að gera upp alla 40 glugganna sem eru í húsinu. Listin er verkfæri sem hægt er að nota til að auðvelda sér erfið verkefni.   


Is it More Fun Painting a Window or Digging a Hole as an Artist?

This window was old and ugly but I repaired it just like you do when you fix up your own apartment. I was wondering if it was more fun doing it if it was regarded as an artwork. It was! So if you are doing something boring just make it into an art piece. I also did another work called "Is it More Fun Digging a Hole as an Artist?" and that convinced me. Art makes me smile.

Verkin voru unnin á námsárum Finns Arnars í Myndlista- og handíðaskóla Íslands, 1987-91.

The works were created during Finnur's school years at the Icelandic College of Arts and Crafts, 1987-91.

listamenn
gagnrýni
gallerí
vefur
miðstöð
enska
e-mail