|
|
|
Arngunnur Ýr nam myndlist á Íslandi og við Listastofnunina í San Fransisco. Frá upphafi hefur hún einbeitt sér að málverkinu og hefur haldið fjölmargar sýningar, bæði hér á landi og vestanhafs. Viðfangsefni hennar eru breytileg en málverk hennar hafa sterk persónuleg stíleinkenni og hafa hvarvetna vakið athygli. |
|
 |
Hin brennandi náttúra Íslands |
|
Eldjöll og landmótun voru viðfangsefni Arngunnar Ýr á sýningu hennar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, árið 1996. Jón Proppé, gagnrýnandi, ritaði í sýningarskrá. |
|